Jólin þín byrja á Hótel Sögu 

Hvort sem þú vilt prófa jólahlaðborð sem á engan sinn líka, njóta hátíðarstemningar í einstökum veislusölum, eiga einstakar gleðistundir með vinnufélögum og ástvinum, eða einfaldlega slaka á í fallegu umhverfi, þá er Hótel Saga staðurinn.

Jóla-brunch með jólasveininum í Skrúði

Jólasveinninn mætir í jóla-brunchinn okkar allar helgar
frá 28.nóvember - 13.desember milli 13:15 - 14:00 og skemmtir yngstu gestum okkar með sögum og hver veit nema hann lumi á einhverju góðgæti í pokanum sínum.
Lifandi tónlist við undirleik Jónasar Þóris. 

Upplifðu jólin með okkur á Skrúð

Girnilegt jólahlaðborð á kvöldin föstudaga, laugardaga og sunnudaga – frá 20. nóvember og fram til 30. nóvember. Frá 1. desember og fram til 28. desember bjóðum við upp hádegishlaðborð á virkum dögum og kvöldverðahlaðborð alla daga.

Skötuveisla í Súlnasal 

Gísli Einarsson fer með gamanmál og sér um að 
halda uppi skemmtuninni. Nánar